Síða 1 af 1
Bensíntankur í Cherokee
Posted: 15.maí 2011, 21:08
frá thengillo
Mig vantar bensíntank í Cherokee XJ árg´91.
Er einhver annar að selja þessa tanka en Grettir?
Og passa plasttankarnir úr nýrri bílunum í þessa?
Kveðja
Þengill
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 15.maí 2011, 21:23
frá KÁRIMAGG
Raggi Róberts ætti að eiga tank í þetta hjá þér 6624444
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 15.maí 2011, 23:05
frá thengillo
Takk ég tékka á því. :)
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 15.maí 2011, 23:29
frá StefánDal
Ég á tank fyrir þig og mjög líklega ódýrari en hjá Ragga:)
6900628
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 15.maí 2011, 23:33
frá AgnarBen
Ég er að fara að setja nýjan tank í hjá mér í vikunni (XJ ´95) og ætla að prófa að máta plasttank úr Grand 4.7 lítra, hann lítur út fyrir að vera svipaður í laginu og áfyllingarslöngurnar eru á svipuðum stað. Snilldin við að nota tankinn úr Grandinum (fyrir utan að hann er úr plasti) er að hann er 15-20 lítrum stærri :)
Ég ætti að klára þetta í þessari viku, get póstað hingað inn hvernig þetta gekk ef þú vilt.
kveðja
Agnar
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 16.maí 2011, 16:59
frá thengillo
Já endilega láttu mig vita, og kannski hvar ég gæti komist í svona tank.
Sendir mér kannski bara e-mail.
thengillo@gmail.comkveðja
Þengill
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 16.maí 2011, 18:23
frá Sævar Örn
Raggi er hættur með Jeppaparta, en sá sem tók við notar áfram 6624444 og gæti átt þetta til.
Re: Bensíntankur í Cherokee
Posted: 17.maí 2011, 10:34
frá AgnarBen
thengillo wrote:Já endilega láttu mig vita, og kannski hvar ég gæti komist í svona tank.
Sendir mér kannski bara e-mail.
thengillo@gmail.comkveðja
Þengill
Þetta gengur því miður ekki, það er allt önnur dæla og mælir þannig að ég lagði ekki í þetta. Ákvað að gera bara við lekann hjá mér þar sem hann er að ofan.
Það eru tveir XJ partabílar hjá Jeppapörtum upp á Höfða sem eru kannski með skaplega tanka, getur líka ath þar.
kveðja
Agnar