Síða 1 af 1

Ford 289 V-8

Posted: 27.apr 2011, 14:40
frá sukkaturbo
Sælir félagar vinur minn er að gera upp 8Cyl vél líklega 302 er með stimpla úr 289 af yfirstærð 0.30 og hedd af 289 sem han ætlar að setja á 302. Honum vantar pakninga sett til að klára dæmið. Ég er með eina spurningu eru 289 og 302 eins að öllu leyti kraftur og tog og passsa hlutir eins og millihedd og hedd á milli kveðja Guðni mail gudnisv@simnet.is

Re: Ford 289 V-8

Posted: 27.apr 2011, 16:27
frá Bassi6
Já þetta gengur allt saman

Re: Ford 289 V-8

Posted: 27.apr 2011, 17:03
frá sukkaturbo
sæll en maður fer nú að hugsa um að setja 289 í sukkuna en þar er 2,8 V6 ford vél og kassar er hægt að svappa því dæmi verð líklega að gera það ef ég geri hana sexhjóla kveðja Guðni

Re: Ford 289 V-8

Posted: 27.apr 2011, 17:23
frá jeepson
Það verður nú eitthvað spítt á ofur súkkuni ef hún fær 8 gata vél í hesthúsið :)

Re: Ford 289 V-8

Posted: 28.apr 2011, 12:15
frá SiggiHall
289ci passar ekki við sama kúpplingshús og 2.8l. Ef það er hægt að skifta um kúpplingshús á kassanum, þá er hægt að fá annað sem passar í ameríkuhrepp.

Re: Ford 289 V-8

Posted: 28.apr 2011, 13:04
frá juddi
Fá sér bara 4.0 Explorer mótor sama blokk og 2,9