Síða 1 af 1

TS Energy fóðríngasett Chevy Tahoe/Suburban 1995-1997

Posted: 22.apr 2011, 09:54
frá maxi
Á til nýtt ónotað Energy fóðringasett undir Chevy Tahoe/Suburban 4x4 1995-1997. Þetta er rautt polyurethan fóðringasett og er heilsett, þ.e.a.s. fyrir bæði fram og afturhluta fjöðrunnarinnar. Þessar fóðringar bæði endast bæði lengur en gúmmíið og halda formi sínu betur.

Það sem þessar fóðringar gera fyrir bílinn er að veita miklu betri stuðning við fjöðrunina. Jeppinn og þá fjöðrunin verður öll þéttari og sjálf fjöðrunarvinnan fer þá meira fram í dempurunum og gormunum þar sem minni svag er í öllu hinu dótinu. Akstureiginleikar verða töluvert betri.

Ég keypti þetta fyrir bíl sem ég á ekki lengur og langar að því selja þetta einhverjum sem getur notað þetta.

Ég borgaði yfir 60.000 kall fyrir settið beint frá USA en er til í að láta það á 40.000 kall.

Maggi
841-2141

Þetta er ca. svona sett...
Image

Re: TS Energy fóðríngasett Chevy Tahoe/Suburban 1995-1997

Posted: 30.apr 2011, 08:46
frá maxi
upp

Re: TS Energy fóðríngasett Chevy Tahoe/Suburban 1995-1997

Posted: 10.maí 2011, 16:56
frá maxi
upp

Re: TS Energy fóðríngasett Chevy Tahoe/Suburban 1995-1997

Posted: 31.maí 2011, 11:14
frá maxi
upp