Síða 1 af 1
2 stk Bilstein demparar (SELT)
Posted: 07.apr 2011, 22:34
frá Taco
Þetta er 4600 serian og kemur undan Tacoma (aftan). Tekið undan vegna breytinga. Eru í mjög góðu standi.
Verð: 8.000 kall eða skipti (vantar t.d. gorma)
Re: 2 stk Bilstein demparar
Posted: 12.apr 2011, 22:40
frá D@bbi
Veistu hvort þetta passar í pajero 2.8 tdi árg 93
Re: 2 stk Bilstein demparar
Posted: 13.apr 2011, 08:36
frá helgiaxel
Ég held að afturdemparinn í Pajero sé með auga bæði að ofan og neðan, þyrftir þá að breita efri festingunni hjá þér
Kv
Helgi axel
Re: 2 stk Bilstein demparar
Posted: 13.apr 2011, 13:48
frá Taco
Kosturinn við þessa síðu er einmitt þetta - það er hægt að fá svör við öllu.
Takk kærlega fyrir að skýra þetta Helgi.
Re: 2 stk Bilstein demparar
Posted: 13.apr 2011, 15:13
frá HaffiTopp
Þessi árg. af Pajero er einmitt ekki með augu bæði uppi og niðri, heldur auga niðri og gat fyrir lóðréttann bolta/pinna uppi eins og þessir demparar eru með.
Kv. Haffi
Re: 2 stk Bilstein demparar
Posted: 14.apr 2011, 13:10
frá Taco
Mældi demparana í gærkveldi - og enda í enda eru þeir 66cm. Frá boltafestingu efst og niður í mitt auga neðst eru c.a. 60cm. Slaglengdin er 23cm. Málið á auganu sýnist mér vera 12mm.
Kv
H
8930447