Síða 1 af 1

Sonax Hardwax bón - 4 lítrar + þrýstikútur

Posted: 07.apr 2011, 15:06
frá Taco
Sonax Hardwax bón - 4 lítrar + þrýstikútur
Bóninu er hellt í kútinn - hann er handhægur og tekur ríflega 1 lítra - og svo er pumpað nokkrum sinnum og spreyjað á bílinn eða það sem maður ætlar að bóna) Minni á að einn 500 ml brúsi af þessu bóni kostar 1500 kall í búð. Hægt er að stilla túðuna á kútnum á sprey eða bunu og fínt að nota hann undir tjöruleysi, sýruvask o.þ.h.

Bón + kútur = 10.000 kall eða skipti á einhverju sniðugu