Síða 1 af 1

Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Posted: 06.apr 2011, 10:58
frá Taco
Framleiðandi segir að þetta sé ídeal fyrir smærri jeppa, pallbíla og slíkt, en getur auðvitað gengið með hverju sem er. Flott lýsing (bláhvítt) og auðvelt að koma fyrir.

Verð: kr. 10.000
S: 893 0447

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Posted: 06.apr 2011, 11:39
frá HHafdal
Sæll áttu nokkuð gult gler í þessa kastara.

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Posted: 06.apr 2011, 15:28
frá Taco
Sæll - nei því miður, þeir komu bara svona.

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Posted: 06.apr 2011, 23:23
frá Eiður
Er þetta flóðlýsing og ef svo er helduru að þetta myndi virka sem vinnuljós?

Re: Hella Optilux 1402 - Bláhvítt ljós

Posted: 07.apr 2011, 14:27
frá Taco
Sæll - Þetta er kallað "fog light eða driving light" og í ljósunum eru H3 perur. Lýsingin er hörkugóð (hef notað eins ljós með glæru gleri) og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að nota þau sem vinnuljós.