Síða 1 af 1

Cherokee 90 4.0 í varahluti

Posted: 03.apr 2011, 20:46
frá StefánDal
Jeep cherokee 1990 6 cyl, 4 lítra, beinskiptur,

Haustið 2010 varr búið að fara yfir hann fyrir um 250 þús kónur af verkstæðinu Bíljöfur, en þar sem bíllinn var body skakkur endaði hann númeralaus fyrir utan eitthvað verkstæði (engin skráning). Mótor á að vera í fínu standi, ekkert tikk og góður smurþrýsingur. gírkassi fínn.
Allar hurðar heilar fyrir utan þríhyrndu gluggana, þeir eru riðgaðir. Millikassinn fæst ekki með. Afturhásingin er tóm. Fram hásingin er dana 30 með vacuum búnaði á lengri öxulinn og að ég held 3:55 hlutfall. Innrétting er sæmilega góð. Í honum er líka mótorhitari fyrir 230v með tímastýringu innan úr bíl.

Óska eftir tilboði í þetta í heilu eða staka hluti. Menn verða þó sjálfir að mæta á staðinn og rífa það sem þeir vilja.
Image

Stefán Dal 6900628

Re: Cherokee 90 4.0 í varahluti

Posted: 30.apr 2011, 11:36
frá thormar
eru felgurnar til ? kv Þ R

Re: Cherokee 90 4.0 í varahluti

Posted: 01.maí 2011, 19:08
frá Sævar Örn
4l mótor ásamt því rafkerfi sem þarf til að hann gangi a bretti ???

Re: Cherokee 90 4.0 í varahluti

Posted: 01.maí 2011, 19:53
frá StefánDal
30.000 hásingarnar, aftur hásingin er tóm.
Mótor, gírkassi og allt rafkerfi sem þú nennir að pilla úr 40.000.
Þéttur og góður með mótorhitara. Fæst á afslætti ef hann endar í Súkku.

Re: Cherokee 90 4.0 í varahluti

Posted: 05.maí 2011, 21:49
frá Stjáni
áttu vatskassann-v/frambrettið-grillið-framstuðarann-ljósarofann til ? :)