Síða 1 af 1

óska eftir 60 l tunnu

Posted: 04.mar 2010, 23:31
frá villi
Vantar 60 l tunnu. Þetta er semsagt sama útlit og er á stóru 200 l tunnunum nema bara nokkrum númerum minna.

Kv Vilhelm
villis@mi.is

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 13:04
frá villi
Búin að fá tunnu

kv Villi

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 13:49
frá jeepson
Á að setja hana á wrangler fyrir auka bensín?

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 14:52
frá villi
Nei, á ekki wrangler. hún fer á Patrol fyrir auka olíu :) En ég sé að þú er úr westrinu, hvaðan ef ég mætti spyrja ??

Kv Villi

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 18:34
frá jeepson
Heyrðu ég bý á Þingeyri. Búinn að búa hérna í vestrinu síðan í ágúst.

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 19:21
frá villi
Já ok, á svo ekki að fara í einhverja páskaferð ? Við ætlum að fara á tveimur 38" pöttum frá Patró á Ísafjörð um páskana og gerast boðflennur í jeppaferð þaðan og fara vonandi á Glámu og á Drangajökul

Kv Villi

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 05.mar 2010, 22:09
frá jeepson
okey :) Það er aldrei að vita hvað maður gerir sko :)

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 26.feb 2013, 16:45
frá villi
Daginn, nú vantar mig aðra svona 60L tunnu. Ef einhver á svona og vill láta hana eða veit hvar ég get fengið tunnu þá má sá hinn sami senda mér línu á tölvupóstfangið hér að neðan

Kv Villi

villis@mi.is

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 26.feb 2013, 16:58
frá villi58
villi wrote:Daginn, nú vantar mig aðra svona 60L tunnu. Ef einhver á svona og vill láta hana eða veit hvar ég get fengið tunnu þá má sá hinn sami senda mér línu á tölvupóstfangið hér að neðan

Kv Villi

villis@mi.is

Getur þú ekki notað 60 ltr. plastbrúsa, held að þeir séu 60 ltr. undan rúðupissvökvanum við bensínstöðvar, þessu er hennt í stórum stíl.
Kveðja!

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 26.feb 2013, 17:26
frá ellisnorra
villi58 wrote:
villi wrote:Daginn, nú vantar mig aðra svona 60L tunnu. Ef einhver á svona og vill láta hana eða veit hvar ég get fengið tunnu þá má sá hinn sami senda mér línu á tölvupóstfangið hér að neðan

Kv Villi

villis@mi.is

Getur þú ekki notað 60 ltr. plastbrúsa, held að þeir séu 60 ltr. undan rúðupissvökvanum við bensínstöðvar, þessu er hennt í stórum stíl.
Kveðja!


Ertu viss um að þessu sé hent? Eru þeir ekki sendir til baka til endurfyllingar?

Annars eru tunnurnar miklu sterkari, en brúsarnir væru ágætir líka í góðri grind.

Re: óska eftir 60 l tunnu

Posted: 26.feb 2013, 18:42
frá villi
Ástæðan er að ég á til festingu í prófíltengi fyrir svona tunnu.