Síða 1 af 1

Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux

Posted: 22.mar 2011, 12:39
frá AGun
Góðan dag.

Mig vantar miðjuöryggisbeltið í Hiluxinn minn ('92 módel). Ef einhver getur séð af slíku fyrir lítinn pening væri það vel þegið.

AGun

Re: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux

Posted: 28.mar 2011, 16:56
frá AGun
Vantar ennþá.

Re: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux

Posted: 06.apr 2011, 22:54
frá AGun
Og ennþá vantar mig beltið. Hlýtur að vera hægt að nota svipað belti úr fleiri tegundum en Hilux.

Re: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux

Posted: 07.apr 2011, 09:42
frá arni hilux
sæll ég á eitt fyrir þig, fyndu bara út hvað nýtt kostar og við lækkum það um hellin

árni