Síða 1 af 1

Garmin 152 GPS til sölu

Posted: 11.mar 2011, 00:39
frá BeggiE
Ég er með nánast ónotað Garmin 152 GPS tæki til sölu, með því fylgir inniloftnet (festist innan á framrúðu) og hlíf yfir tækið. Það er með RAM kúlu að aftan en ég held að ég eigi enn kassan af tækinu ásamt orginal festingunni.

Verð 40.000 kr.

Kveðja
Bergmundur
bergmundure05@ru.is
Sími:895-6505

Upplýsingar um tækið frá umboði
http://garmin.is/product/leik/152.shtml

GPS 152Vörunúmer: 010-00227-20
Leiðbeinandi smásöluverð: 65.900 ISK


Einfalt og þægilegt tæki sem kostar lítið.
Hentar þeim sem vilja fá þessar helstu upplýsingar, staðsetningu, stefnu, hraða o.fl..
Bíður uppá leiðsögn eftir áður farinni leið, ferlun og vegpunktamerki.
Mjög gott tæki til að gefa Nmea gps merki inná önnur tæki, t.d. PC-tölvu með kortaforriti.
Hentar: Vélsleðanum, fjórhjólinu og skemmtibátnum
ATH - Þetta er ekki kortatæki og er eitt af einfaldari gps tækjunum frá Garmin í dag.

Tækið hefur 1MB af innraminni og getur því geymt ágætis magn vegpunkta og kennileita..

Finnur gervihnettina fljótt
152 finnur gervihnettina fljótt með sínum hliðræna 12-rása móttakara

GPS 152: Einfalt gæða staðsetningartæki á lágu verði