Síða 1 af 1

ÓE : Fjaðrir & bílstjórahurð á hilux 2004

Posted: 25.apr 2025, 21:30
frá ÓskarÓlafs
Daginn.

Einhver hérna sem annaðhvort liggur á fjörðum afturí 2004 hilux eða veit hvar hægt er að komast í þannig án þess að kosti hönd og fót?
Einnig vantar mig bílstjórahurð, óryðgaða.

mbkv
Óskar