Orginal stokkur á milli sæta í Suzuki Fox (getur passað í marga bíla).
Posted: 09.aug 2020, 21:47
Þennan stokk á milli sæta (og armrest) keypti ég líklegast um 1990 í Suzuki umboði í Hollandi og ætlaði að setja í súkkuna mína. Ég kom mér aldrei að því. Ég hef því dröslast með hann með mér í um 30 ár :)
Ef einhver (helst eigandi af Suzuki Fox en það er kannski bjartsýni) hefur áhuga á að eignast hann þá getur hann fengið hann (brakket fylgja) gegn því að sækja hann.
KOMINN Í GÓÐAR HENDUR :)
Ef einhver (helst eigandi af Suzuki Fox en það er kannski bjartsýni) hefur áhuga á að eignast hann þá getur hann fengið hann (brakket fylgja) gegn því að sækja hann.
KOMINN Í GÓÐAR HENDUR :)