ryðviðgerð PAtrol y60


Höfundur þráðar
arnthor
Innlegg: 33
Skráður: 29.okt 2011, 17:55
Fullt nafn: Arnþór Þórðarson

ryðviðgerð PAtrol y60

Postfrá arnthor » 19.nóv 2019, 19:27

góðan dag, ég er með Y60 patrol árgerð 1993 og þakið er að losna af bílnum hjá mér vegna ryðs undir þakrennunum. Mig langar að fá þetta í lag þannig að ég geti notað toppgrind sem festist í rennurnar. Hvernig er hentugast að lagfæra þetta? Er einhver sem vill skoða bílinn hjá mér og gera mér tilboð í viðgerðina?
Allar ábendingar og myndir og hugmyndir vel þegnar. kv Arnþór sími 8201680.User avatar

jongud
Innlegg: 2202
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: ryðviðgerð PAtrol y60

Postfrá jongud » 20.nóv 2019, 08:10

Athugaðu hjá Classic Garage, þú getur rennt þar við og fengið Nuno til að kíkja á þetta og gera tilboð.
Þetta er yst á Kársnesinu neðan við Atlantsolíustöðina.
Það er bara svolítill langur biðlisti hjá honum, það hefur verið þetta 3ja mánaða bið í að komast að, en verklagið er mjög gott.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir