ÓE hlutföllum í Isuzu


Höfundur þráðar
Hailtaxi
Innlegg: 42
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

ÓE hlutföllum í Isuzu

Postfrá Hailtaxi » 04.jún 2019, 23:16

Sælir

Lummar einhver hér á 4.10 drifhlutföllum í Isuzu 10 bolt framhásingu og 12 bolt afturhásingu? Það virðist vera erfitt að negla niður undir hvaða bílum þessar hásingar voru en mér sýnist Isuzu Pickup (KB) frá circa 1995 og fram undir 2000 (með 3.1l 4JG2 diesel mótornum) vera með þessar hásingar. 12 bolt hásingarnar eru með diskabremsum ef það hjálpar.

Minn bíll er með 4.56 hlutföllum ef einhvern langar til að skipta og lækka við sig hlutföllin. Eins ef einhver veit um einhverja afganga þar sem gætu leynst hlutföll þá myndi ég gjarnan vilja heyra af því, allar ábendingar vel þegnar.

Hægt að ná í mig í 861-9033, á siggi@derp.is eða í ES.Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir