Partar í Dodge Ram gen2


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 75
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason

Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá petrolhead » 01.mar 2018, 19:09

Til sölu eitt og annað úr Dodge Ram gen2 (99)

Vélarrafkerfi fyrir Cummins diesel ásamt vélatölvu - 40þ selt
35” brettakantar - 40þ
Aftur ljós – góð - 5þ stk selt
Hurðaspjöld, svört í fínu standi – 10þ stk
Framstuðari – þokkalegur - 15þ
Afturhurðir í Quad cab – góðar – 15þ stk
Fjöðrunargormar að framan- 10þ parið
Power dæla fyrir bremsur – bara tilboð
Original plastskúffa á pall – góð - 15þ
3” púst, fremri hluti góður, aftur hluti dapur – fæst fyrir að vera sótt ef einhver getur nýtt það.
Mælaborð, í heilu eða pörtum
Framljós, farin að láta á sjá en heil og vel nothæf.
aðalljós 4þ stk
stefnu/stöðiljós 2þ stk
rafgeymahólf - bara tilboð
Og svo sitthvað fleira eflaust...bara að spurja ;-)

Það má svo alltaf bjóða !

Vél, skipting, millikassi og hásingar farið sem og öll sæti.
Quad cab hús í þokkalegu standi ef einhvern langar í slíkt.
Ég reikna með að fara í að rífa þetta eftir 5-6 vikur og hendi trúlega því sem ekki er búið að seljast þá, svo ef það er eitthvað sem einhver hefur áhuga á, þá er bara að senda mér línu á <gardartr@gmail.com> og tékka, mun betra að senda mér póst en fyrirspurn hér því ég fer mikið oftar í póstinn.

ATH. Staðsett á Akureyri.

MBK
Garðar
Síðast breytt af petrolhead þann 04.mar 2018, 15:30, breytt 3 sinnum samtals.
íbbi
Innlegg: 968
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá íbbi » 01.mar 2018, 22:56

er stýrið heilt?

væri til í plastið í skúffuna, en grunar að það borgi sig ekki að ferja hana vestur
1997 Chevy silverado z71
1998 Chevy silverado z71
2004. Ford F250 powerstroke
1996 Dodge Ram


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 75
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá petrolhead » 02.mar 2018, 07:15

Sæll Íbbi.

Stýrið er farið, það er heldur ekki eins og í þínum bíl.
Það kostar örugglega slatta að flytja svona stóran hlut eins og plastið, nema maður detti niður á einhvern sem gæti tekið þetta ??
Svo er svona "hint" fyrir þig, gömlu hásingarnar undan mínum verða til sölu með vorinu ef það er eitthvað sem þig vantar.

MBK
Gæi


íbbi
Innlegg: 968
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá íbbi » 02.mar 2018, 23:07

ég hafði svona þann grun að þú værir búinn að ná í bláa 99 bílinn, það var búið að skipta um stýrið í honum

er eitthvað gúmmelaði í hásingunum undan þínum?
1997 Chevy silverado z71
1998 Chevy silverado z71
2004. Ford F250 powerstroke
1996 Dodge Ram


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 75
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá petrolhead » 03.mar 2018, 10:51

Þig hefur sennilega grunað rétt :-)

Það er ekkert bitastætt í þeim, reyndar nýjir bremsudiskar en mig minnir nú að þú hafir verið búinn að fá þér nýja undir þinn. Mér datt helst í hug að þig langaði í vara öxla, svo eru reyndar 4.56 hlutföll í þeim sem gætu nýst einhverjum.
Ég held alla vega að ég selji aldrei það sem er eftirlifandi af þessari framhásingu nema í pörtum, frekar að maður seldi afturhásinguna í heilu.

Kv
Gæi


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 75
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá petrolhead » 04.mar 2018, 15:27

smá viðbót og myndir
Viðhengi
brettakantar.jpg
brettakantar.jpg (4.03 MiB) Viewed 285 times
rafgeymahólf.jpg
rafgeymahólf.jpg (3.84 MiB) Viewed 285 times
framljós.jpg
framljós.jpg (54.79 KiB) Viewed 285 times


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 75
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Postfrá petrolhead » 13.mar 2018, 08:44

Minni á þetta, eitt og annað til ennþá.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir