Síða 1 af 1
Sukku varahlutir
Posted: 02.des 2017, 19:40
frá sukkaturbo
Jamm sælir félaga eru einhverjir hér sem eiga sukkuvarahluti frá 1990 til 1998 bíla
Re: Sukku varahlutir
Posted: 02.des 2017, 22:29
frá hobo
Ég á eitthvað mjög takmarkað úr 1994 Sidekick, hvað vantar helst?
Re: Sukku varahlutir
Posted: 02.des 2017, 22:47
frá sukkaturbo
jamm gírkassa og framdrif er að safna að mér í sukkur góðar vélar 1600 og sjálfskiptingar