Vantar ýmislegt í Suzuki Sidcike 1994 til 1997
Posted: 11.nóv 2017, 18:21
Sælir Sukku menn er einhver að rífa 1600 sukku 1994 til 1997 vantar lofthreinsarann með skynjurunum og fleira svo sem afturhásingu gírkassa sjálfskiptingu eða bara heila vél 1600 með sjálfskiptingu væri snild og framdrifið kanski með læsingu og 5:12 hlutfallinu svo vantar mig lægra lágadrif í millikassan og fleira til að eiga upp í hillu í næstu smíði og varahluti fyrir >Bellu. Fékk villu meldingu á Mapsensorinn ef einhver ætti hann væri gott að vita af því. Kveðja að norðan úr snjónum he he