Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100


Höfundur þráðar
bjornod
Innlegg: 720
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100

Postfrá bjornod » 03.okt 2017, 00:43

Á til mikið að varahlutum í Land Cruiser. Prófið að senda póst ef e-ð vantar í jeppabras@gmail.com.

Auk þess á ég til nýja orginal Toyota varahluti 25-50% ódýrara en í Kauptúni. Legur, pakkdósir, relay, öxlar, og allt sem ykkur dettur í hug ;)

Set reglulega inn myndir hér https://www.facebook.com/cruiserpartar/ Best að velja myndaalbúm og fletta í gegn.

jeppabras@gmail.com
thor_man
Innlegg: 276
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100

Postfrá thor_man » 03.okt 2017, 00:48

Áttu 4.0L turbo í LC 60?


Höfundur þráðar
bjornod
Innlegg: 720
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100

Postfrá bjornod » 03.okt 2017, 00:53

Sæll,

nei, en það er einn auglýstur inná "breyttir jeppar allt til sölu" á facebook.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir