Síða 1 af 1

Stuðari á 05 hilux

Posted: 17.sep 2017, 14:05
frá ÓskarÓlafs
Sælir spjallverjar.


Langar mikið að skipta út þessum blessuðu krómstuðurum framan og aftan á hiluxnum hjá mér.
Er einhver sem tekur að sér að smíða nýja stuðara sem þið vitið af eða þarf ég að treysta á ebay eða eitthvað álíka?


kv.
Óskar