Síða 1 af 1

ÓE flækjum, swinghjóli og HEI kveikju á 351w

Posted: 30.aug 2017, 09:49
frá Hailtaxi
Mótorinn er 1986 en flest frá 1977 til 1994 ætti að passa. Tannkransinn er með 164 tennur, væri ekki verra ef einhver ræfill af disk/legu/pressu fylgir með.

Flækjurnar mega vera í nánast hvaða ástandi sem er.

Ef einhvern vantar að losna við svona er hægt að ná í mig í 861-9033, siggi@derp.is, ES á spjallinu eða svara þræðinum :-)

Kveðja
Siggi