Síða 1 af 1

Óska eftir hjólalegusetti að aftan í MMC L200 ?

Posted: 15.júl 2017, 16:35
frá JónP
Helstu varahlutaverslanir eiga þetta ekki til...

Veit ég get pantað þetta á netinu en þyrfti bara að fá þetta sem allra fyrst.

Vantar eina legu og pakkdósirnar, s.s. öðru megin að aftan myndi duga mér.

Ef einhver liggur á svona inni í skúr eða einhversstaðar væri gott að fá skilaboð.