Síða 1 af 1

Dráttardrjólar

Posted: 05.apr 2017, 08:16
frá jongud
Er með tvo dráttardrjóla til sölu, verð með þá á opnu húsi hjá 4X4 í Síðumúla í kvöld upp úr kl. 8.
Þetta eru drjólar úr heilsteyptu efni, boraðir í tvær áttir með 3/4-tommu D-lás á endanum. Pinni fylgir.
Verðið er 5000 kall stk.

Re: Dráttardrjólar

Posted: 23.maí 2017, 14:04
frá BjarniThor
Sæll - Símanúmer? Getur þú útvegað svona dráttardrjóla ? Og alveg sérstaklega á þessu verði ??

Re: Dráttardrjólar

Posted: 23.maí 2017, 15:40
frá jongud
BjarniThor wrote:Sæll - Símanúmer? Getur þú útvegað svona dráttardrjóla ? Og alveg sérstaklega á þessu verði ??


Nei því miður.
Ég hafði samband við seljandann, m.a. til að reyna að fá fleiri, en ástæða þess að ég fékk mun betri drjóla en ég hafði pantað var sú að þeir ódýrari kláruðust og þeir sendu mér þessa í staðinn.
Ég fer kannski að athuga með þetta aftur úr því að gengið er enn að lækka.