Síða 1 af 1

komið má eyða

Posted: 18.mar 2017, 16:21
frá mopar
Vantar kastaragrind IB grind eða sambærilega

Re: ÓE kastaragrind fyrir ford f350

Posted: 18.mar 2017, 22:14
frá íbbi
Ég smíðaði álíka grind, er að smiða fleyri þær kosta 60 í ib, ég seldi mína útgáfu á 40,

Skal setja inn mynd á eftir

Re: ÓE kastaragrind fyrir ford f350

Posted: 19.mar 2017, 08:22
frá íbbi
hérna eru myndir, þessi silvurgráa sem er á bílnum á myndini, og á bakvið hina á borðinu er sú sem ég smíðaði upprunalega og er bæði með annari áferð og dáldið grófari öll, enda var hún bara tilraun og ekki ætluð til að selja, áferð og kastara bracket eru eins og á hinni, þeirri sem er burstuð

sá sem er að fá þessa burstuðu á myndini vildi hafa hana orlítið hærri til að hafa pláss undir grindini fyrir t.d spil

Image

Image

Image

Image

mbk, ívar