Síða 1 af 1

Hverju þarf að breyta.

Posted: 21.jan 2017, 13:51
frá KiddiG
Daginn
Ég er með úrbræddann Toyota Hilux 1999 árgerð 2,4 dísel. Vélin í þeim bíl heitir 2LT.
Mér bíðst vél úr 2004 bíl sem er 2,4 dísel commonrail. Vélin í þeim bíl heitir D4D.
Hvað þarf að gera til að koma 2004 vélinni í virkni í 1999 bílnum.
Ég veit að vélinn passar beint ofaní bílinn, en rafmagnsdótið veit ég ekkert um.
Er einhver hér sem veit meira um þetta en ég.

Kveðja
Kristinn.