Síða 1 af 1

Olíumiðstöð

Posted: 19.jan 2017, 14:37
frá jonkari
Sæl nú.

Ég er að leita að olíumiðstöð, Webasto, Eberspecher eða einhverju sambærilegu. Í þetta skipti er það ekki í jeppa, heldur í bát.
Hugsanlegt er einnig að að nota "elemennt" úr bílmiðstöð, finnist ekkert annað.

Mbk.
-Jón Kári.

Re: Olíumiðstöð

Posted: 20.jan 2017, 00:04
frá svarti sambo
Þú þarft 3.5 kw í bát. síðan eru til fínar vatnsmiðstöðvar í bílasmiðnum, ásamt vebasto.
Það er líka hægt að finna eftirlíkingar af webasto á alí. en það þarf að vanda valið þar. Bæði til rusl og í lagi.