Síða 1 af 1

Hvaða búðir/verkstæði ?

Posted: 10.jan 2017, 09:03
frá Rögnvaldurk
Sælir spjallfélagar,

Hvar er hægt að kaupa prófíltengi fyrir spil og auka-eldsneytistanka og snorkel? Og hvaða verkstæði mynduð þið mæla með til að látta byggja inn svona hluti?

Takk og kveðjur, Rögnvaldur

Re: Hvaða búðir/verkstæði ?

Posted: 10.jan 2017, 14:29
frá Járni
Prófaðu að hafa samband við Prófílstál, Atctic Trucks og Stál og stansa.

Það ætti að koma þér vel á leið.

Re: Hvaða búðir/verkstæði ?

Posted: 11.jan 2017, 12:08
frá Rögnvaldurk
Sæll,

Takk fyrir þetta.