Síða 1 af 1

Ó.E. bílstjórasæti í Grand Cherokee WJ

Posted: 28.des 2016, 11:12
frá Laredo
Á einhver bílstjórastól í Grand Cherokee (helst svart leður/vínil)?
Þessir stólar brotna iðulega og er minn beyond repair. Stóll sem ég myndi kaupa yrði að vera alveg heill.

Arnar
s:8209090