Síða 1 af 1

Drifskaft með tvöföldum lið og kúlulið

Posted: 20.nóv 2016, 23:41
frá Tjakkur
Til sölu framskaft úr sídrifs Musso.

Upp við millikassa er tvöfaldur liður en að framanverðu er kúluliður.
Þessi búnaður ætti að vera laus við víbring og henta vel í a tengja framdrif í klafabílum við millikassa.

Vil fá tilboð í þetta þar sem ég hef ekki hugmynd um verðlagninu
-Afturskaptið fylgir með ;)

Einnig fæst gefins Musso millikassi, -þetta féll alt til vð sláturgerð.

894 9595