Vélin var síðast í notkun við þróun á íblöndunarefnum á dieselolíu sem stóð yfir í tæpt ár, þar sem hún var áföst dyno bekk og keyrð undir stöðugu álagi (sirka 50% inngjöf) í 15 mínútur í senn til þess að gera nýtnimælingar. Í þeirri notkun hvorki brenndi hún né sótaði smurolíuna. Skipt var um heddpakkningu og spíssa áður en vélin var tekin í notkun í það verkefni.
Verðhugmynd 150 þúsund. Hafið samband í síma 8660134
Video af keyrslu á dyno: https://youtu.be/yb15HcSz2ig
