Grind Bronco og fl
Posted: 11.okt 2016, 22:14
Til sölu lengd grind með skráningu úr Bronco 74 . Vél er 351 Cleveland með NP 4xx gírkassa 1. gír 6,5;1 og Dana 20 millikassa. Framm hásing Dana 44 drifhlutfall 4,56 Nospin læsing diska bremsur 6 gata deiling. Aftur hásing Dana 60 drifhlutfall 4,56 selst allt samann verð tilboð. Uppl í síma 8988621