Síða 1 af 1

Passar mótor fyrir rafmagnslás úr 80 crúser í 90 krúser að aftan?

Posted: 23.sep 2016, 10:25
frá Tollinn
Velti því fyrir mér hvort ég geti notað rafmagnslás úr 80 bíl í 90 bíl. Um er að ræða afturhásinguna

er búinn að leita aðeins en finn ekkert um þetta

kv Tolli

Re: Passar mótor fyrir rafmagnslás úr 80 crúser í 90 krúser að aftan?

Posted: 23.sep 2016, 17:22
frá haffij
Fram mótor úr 80 ætti að passa að aftan í 90 bíl.
Afturmótor úr 80 er allt öðruvísi.

Mynd af 80 mótor. http://shop.cruiserparts.net/bmz_cache/ ... 33x550.JPG

Mynd af 90 mótor.
http://www.roughtrax4x4.com/media/catal ... f016_3.jpg