Síða 1 af 1

Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser

Posted: 20.jún 2016, 11:33
frá Tollinn
Sælir félagar

Ætla að henda þessu hér inn í veikri von um að einhver liggi með þetta hjá sér. Þetta er hvorki til í Toyota nér Ljónsstöðum og ég ætlaði að komast í ferðalag um næstu helgi.

Þarf að vera í mjög góðu lagi

kv Tolli s: 694 5469

Re: Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser

Posted: 20.jún 2016, 21:50
frá aae
Búinn að tala við Jamil?

Bílapartar ehf
Grænamýri 3
270 Mosfellsbær
Sími 587-7659

Re: Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser

Posted: 20.jún 2016, 22:16
frá Tollinn
aae wrote:Búinn að tala við Jamil?

Bílapartar ehf
Grænamýri 3
270 Mosfellsbær
Sími 587-7659


Já, hann á þetta ekki í augnablikinu og hann selur þetta á hálfvirði við umboðið sem er þá 70 þús kr. Ljónsstaðir eru með þetta á 86 þús með 4x4 afslætti en eiga þetta ekki í augnablikinu. Mér datt í hug ef að einhver ætti þetta nýlegt og væri til í að láta á eitthvað minna. Veik von en sakar ekki að tékka

kv Tolli

Re: Vantar stýrismaskínu í 90 cruiser

Posted: 20.jún 2016, 22:37
frá tonkatoy
a hana til
kv