Síða 1 af 1

Bremsudisk í Grand Cherokee

Posted: 09.jún 2016, 22:14
frá Egill
Góða kvöldið, ekki vill svo vel til að einhver liggi með bremsudisk að aftan í ZJ Grand sem er með Dana35 að aftan og diskabremsur. Vantar bara annan diskinn til að redda mér þangað til bremsurnar verða teknar í gegn. Kv. Egill sími 6931634