Síða 1 af 1

Heil Grind af Pajero 2.8 tdi

Posted: 29.maí 2016, 16:31
frá Hrannifox
Góðan Dag.

Er með grind undan 98-99 Mitsubishi Pajero til sölu

Grindin er mjög heil miðað við árg og var bílinn utan af landi. , boddy er smá tjónað og búið er að rífa innanúr bílnum ásamt
nokkrum boddyhlutum.

Það sem fæst er Grind+Boddy , framdrif og hásing að aftan. skráning fylgir grindinni.

Best væri að koma og skoða bara. Er á höfuðborgarsvæðinu

Er að auglýsa fyrir annan allar upplysingar: Denni S: 849-8331

Verð: 100.000