Síða 1 af 1
TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð
Posted: 17.maí 2016, 21:11
frá ellisnorra
Er að rífa Galloper 2000 árgerð. Flest allt til nema vél, sjálfskipting, millikassi og vatnskassi. Lítið ryðgaður bíll. Hvítur. Margt heilt í honum.
Til að ná í mig, sími 8666443, elliofur at vesturland.is eða skilaboð hér.
Re: TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð
Posted: 26.jún 2016, 19:21
frá grantlee1972
Sæll vinur, ekki vill svo til að þú eigir intercoolerinn, loftinntakið og allar lagnir eða fór það kannski með motornum?
Kveðja góð
Geir Þór
Re: TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð
Posted: 26.jún 2016, 22:52
frá ellisnorra
Coolerinn er reyndar til en ekki lagnirnar, ég setti front mount cooler úr trooper í pajeroinn (líffæraþegann) og notaði megnið af lögnunum. Loftsíuboxið er til en ég held að ég noti hosuna þó ég sé ekki alveg viss um það.