Síða 1 af 1

Jeep XJ 91' varahlutir, 242, ssk, innrétting ofl.

Posted: 08.maí 2016, 23:17
frá ormara
Var að eignast Jeep Cherokee xj varahluta bíl 1991 árgerð. keyrður 236,000 km.
4.0 mótor seldur, grá heil innrétting tau sæti, 242 millikassi, aw4 sjálfskipting, Stýrisdælur x2
Viftuspaði í xj 4.0 í góðu standi x2, húdd, framstikki heilt, felgur, gler heilt, drifsköft, d30 og d35 hásingar, bensíntankur, allskonar smá drasl og margt margt fleira.

Tilboð eða frekari upplýsingar í síma 8655616

Re: Jeep XJ varahlutir

Posted: 30.maí 2016, 21:05
frá ormara
Nóg til af dóti.
Ég ríf hann og fer með í endurvinnslu fljótlega.

Re: Jeep XJ 91' varahlutir, 242, ssk, innrétting ofl.

Posted: 12.aug 2016, 14:58
frá ormara
Er búinn að henda boddýinu og megninu af innréttingunni.

Margt til ennþá.. M.a krómfelgurnar, ssk, stýrisdælur, viftuspaða, vélarhluti, H.O. bensírail m. lögnum, öryggisbelti og lásar, hluti úr mælaborði/innréttingu, pumpur fyrir skotthlera, h.o. rafkerfi, gott dráttarbeisli ofl smádrasl.

Mótor er seldur.
Bensíntankur seldur.
Vatnskassi seldur.
Millikassi seldur.

S:8655616