Síða 1 af 1

Dana 44 hásing

Posted: 02.mar 2016, 23:41
frá Jonasj
Dana 44 hásing til sölu. Kemur undan Jeep Willys CJ7. Held þó að hásingin sé upphaflega ættuð úr Wagooner. Hásingin er með diskabremsum (Subaru að ég held). Kúlan er aðeins hægra megin á hásingunni. Hlutföllin sem seljast með eru 3,73. Pinjón og kambur líta vel út. Á hásingunni er búið að smíða festingar fyrir four-link stífur og gormasæti. Range rover fóðringar voru í stífuendum. Er líka með gorma sem passa vel fyrir bíl sem er tæp tvö tonn. Eins Ranco dempara sem voru undir bílnum.

Tilboð óskast í PM.

Re: Dana 44 hásing

Posted: 16.mar 2016, 13:00
frá Jonasj
upp