Síða 1 af 1

9" Ford hásing  SELT!

Posted: 08.feb 2016, 19:19
frá Skúri
Til sölu 9" Ford hásing undan Bronco.

Loftlæst með N-Carrier, 31 rillu krómstál öxlum með nýjum felguboltum í öðrum öxlinum, ég man ekki hvaða hlutfall er í henni en það fylgir með 4/86 lítið notað hlutfall + annar drifköggull.
Búið að styrkja hana og gormaskálar eru á henni.

Það þarf að fara yfir hana alla fyrir notkun.

Verð 160. Þús. upplýsingar í síma 699-7798 eða PM.

Hérna er gömul mynd af henni áður en allar festingar voru hreinsaðar af henni.

Image