Góðan dag, ég er með 400 skiptingu sem er lítið notuð eftir upptekt, og upptektin var gerð því ég vildi láta græja hana fyrir 44" dekk og voru settir sterkari diskar í hana og trukkið hækkað á henni, þar sem ég er kominn með bílinn á 38" og er hættur að þvælast á honum í sjó þá langar mig að athuga hvort einhver ætti 4 gíta skiptingu með lock-up sem vildi skipta við mig, ég er á gömlum Chevrolet með 6,2 diesel.
Bjarni Ólafsson
S: 8670019
Skipti á skiptingu ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 14.jan 2013, 18:30
- Fullt nafn: Bjarni Ólafsson
- Bíltegund: Chevrolet Silverado
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur