Síða 1 af 1

2.8 lítra Toyota diesel vél Til Sölu

Posted: 14.des 2015, 17:03
frá arnargunn
Er með til sölu 4cyl 2.8 Toyota diesel vél. Vélin heitir 3L og er í grunninn sú sama og 2L sem er 2.4 lítra "original" vélin úr Hilux. Þetta er sem sé L seríu diesel vél frá Toyota sem kom original í Hilux fyrir Ástralíumarkað og passar því í sömu mótorfestingar og framan á gírkassa í alla diesel Hiluxa.

vélin er sundurtekin síðan að það fór í henni stimpill en búið er að hóna cylendrana og ætti því að vera tilbúin til samsetningar en það vantar þá einn stimpil.
Innvolsið er því allt til staðar fyrir utan einn stimpil en það vantar þó á hana olíuverk, pústgrein og eitthvað fleira utaná

Þetta ét því kjörið verkefni fyrir þann sem á 2.4 og langar ó eitthvað aðeins meira án breytinga og tilheyrandi smíðavinnu

Tilboð óskast
ArnarG 8934308