22re til sölu
Posted: 08.des 2015, 23:54
eins og titillinn ber með sér þá er ég með eitt stykki 22re mótor sem alveg bráðvantar nýjan eiganda. hann er í þokkalegu lagi það var skift um legur í kjallaranum settir nýjir stimpil hringir og nýr tímagír fyrir um 15-20.000 km, hann smitar aðeins oliu samt. Fæst á einhvern sanngjarnan pening.
best að hafa samband í es en annars í síma
8636922
best að hafa samband í es en annars í síma
8636922