Síða 1 af 1

Flott fartölva í jeppann

Posted: 30.nóv 2015, 22:31
frá Magni
Hef hérna afskaplega skemmtilega tæplega ársgamla Yoga3 Pro til sölu. Hún er örþunn og hægt að snúa við og leggja saman.

Hún er eins og tölvan hér sem Nýherji er að selja fyrir utan að SSD diskurinn er stærri í þessari, hann er 500GB
Linkur á netverslun

Image

Aðrir speccar eru:

- Processor 5Y70 1.1 GHz 1.3 GHz Broadwell
- Ram 8 GB
- 13.3" IPS LED 10 punkta
- QHD 3200x1800
- Skjákort InterHD 5300
- Baklýst lyklaborð

Sími: 695-3189

Verð: 150 þús