Síða 1 af 1

Nissan Terrano II árgerð 1998. Framdrifslokur.

Posted: 29.nóv 2015, 12:47
frá jonkari
Sælir félagar.

Ég á Nissan Terrano II árgerð 1998, 2.4 l bensín bíl. Hann er með sjálfvirkar driflæsingar, en ég kem bílnum ekki í framdrifið. Grunar að lokurnar séu bilaðar. Ef einhver vill selja mér "manual" lokur á viðráðanlegu verði er ég til viðtals.

Mbk.
-Jón Kári Jónsson
Gsm: 664-2373