TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 20.nóv 2015, 18:31

Er að rífa zd30 mótor (3.0 lítra) úr Nissan Patrol y61 2000 árgerð, vél ekin 99þúsund km, bíll ekinn 104þúsund km.
Gat er á stimpli, flest annað í lagi. Flest til sölu, olíuverk, tímagír, flestir skynjarar, stýrisdæla, ac dæla, alternator og allskonar. Önnur vél er að fara í hjá mér þannig að eitt og annað verður eftir, vatnskassi, túrbína, einhverjir skynjarar og eitthvað fleira. Mögulega getur gírkassi og millikassi verið til sölu ef vel er boðið. Annað fer ódýrt.
Fyrirspurnir í einkaskilaboð hér, á email, elliofur@vesturland.is eða í síma 8666443


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá Svenni30 » 20.nóv 2015, 20:13

Ég er forvitinn að eðlisfari :) hvað á að setja í staðinn ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 20.nóv 2015, 20:40

Aðra þriggja lítra dísel :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 24.nóv 2015, 22:29

Ríf þetta væntanlega úr mánudaginn 30/11.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 29.nóv 2015, 23:44

Image

104.721km á mæli, ný vél í 5.350km. Vél ekin 99.371km

Image

Byrjaður að rífa. Flest til sölu. Held þó túrbínu, vatnskassa og einhverju fleiru eftir. Sanngjarn í verði.
Image
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 30.nóv 2015, 17:57

Image

Vélin komin úr, opna hana á morgun og ríf frá. Hlutir verða tilbúinir til afhendingar í vikunni.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 10.des 2015, 17:56

Enn fullt af dóti til.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 15.des 2015, 00:30

Allt sundur rifið og klárt til afhendingar.
http://www.jeppafelgur.is/


Emil þórðar
Innlegg: 16
Skráður: 28.des 2013, 20:17
Fullt nafn: Emil þórðarson
Bíltegund: nissan patrol93 38

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá Emil þórðar » 15.des 2015, 12:28

Ég er til í gírkassan hjá þér ef þú nefnir verð :)

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 15.des 2015, 17:47

Ég sendi þér póst Emil.

Búinn að rífa ofanaf, stimplar nr 2 og 3 eru sprungnir og komið gat fremst í forbrunahólfið á nr 3. Hedd er sprungið milli ventla á tveimur stöðum (mig minnir á cyl nr 2 og 3) þar sem glóðakertin eru boruð í enda ekki skrýtið, það er andskotan ekkert bil milli gats og ventils. Heddið verður því tæpast notað áfram en það fæst á 20 þúsund með ventlum og knastásum. Ekki veit ég ástand á spíssum og fást þeir fyrir lítið.
Blokkin er stráheil.
Annars eru þessir aukahlutir utan á vél til sölu. Það er allt keyrt 104 þúsund eins og bíllinn, nema eitthvað hafi verið keypt nýtt í hann, þekki það ekki.
Swinghjól, pressa og diskur er selt. Annað er enn til.
http://www.jeppafelgur.is/


Musso varahlutir
Innlegg: 696
Skráður: 25.jún 2011, 19:45
Fullt nafn: Þórarinn Sverrisson

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá Musso varahlutir » 15.des 2015, 20:58

Sæll ,

hvað er verðið á gírkassanu og ástand á honum ?

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 15.des 2015, 21:03

Það er svosem ekkert leyndarmál. Mig langar ekkert að selja hann og fer því ekki undir 200 þúsund. Ég keyrði bílinn aldrei með þessum kassa en hann var ekki með nein vandamál hjá fyrri eiganda enda bara keyrður 104 þúsund kílómetra.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá Snoopy » 25.des 2015, 18:01

ekki geturu verið svo vænn að setja inn mynd eða senda mér mynd af honum. og hvað þú gætir mögulega viljað fyrir hann
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 25.des 2015, 19:37

Snoopy wrote:ekki geturu verið svo vænn að setja inn mynd eða senda mér mynd af honum. og hvað þú gætir mögulega viljað fyrir hann


Mynd af honum hverjum? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá Snoopy » 26.des 2015, 11:28

elliofur wrote:
Snoopy wrote:ekki geturu verið svo vænn að setja inn mynd eða senda mér mynd af honum. og hvað þú gætir mögulega viljað fyrir hann


Mynd af honum hverjum? :)



afsakið.. það átti að vera orðið Altenator þarna.

ég er með nissan double cab. 2,5 og altenatorinn er dauður hjá mér. og ég er að pæla hvort að þessi passi á milli :D
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 01.jan 2016, 21:48

Minn er með flatreim. Skal mynda hann á eftir.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 09.mar 2016, 22:23

Enn til.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 02.apr 2016, 06:53

Enn til, vantar dekk.
Væri alveg til í að gefa blokkina með öllu innvolsi og brunnum stimplum (2stk) ef einhver nennir að ná í þetta á dagvinnutíma í næstu viku fyrir utan þriðjudag. Er uppí Borgarfirði.
http://www.jeppafelgur.is/


trooper
Innlegg: 114
Skráður: 29.mar 2010, 20:12
Fullt nafn: Hjalti Steinþórsson

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá trooper » 17.maí 2016, 20:29

Sæll
Er olíuverkið selt?
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Postfrá ellisnorra » 17.maí 2016, 21:06

Olíuverkið selt já. Líka ac dælan, gír og milli kassar, olíupannan og eitthvað fleira slátur. Enn til stýrisdæla og alternator allavega og síðan er blokk og hedd ennþá til hjá mér.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir