Síða 1 af 1

Cherokee XJ dót til sölu (fjaðrir ofl)

Posted: 14.okt 2015, 21:07
frá hell
Er með notað úr Jeep Cherokee XJ ´97
Afturfjaðrir
Framgorma
Upphækkunar klossa að framan
Ballansstöng að framan með endum
Alla dempara (búið að bæta við auga neðan á afturdemparana)
Neðri spyrnur með fóðringum

Verð er bara tilboð
Getur selst allt eða stakir hlutir (demparar, gormar og fjaðrir fara í pörum)

Frekari uppl hér eða í síma 863-3481
Bjössi