Síða 1 af 1

ÓE np millikassa

Posted: 12.okt 2015, 15:22
frá tinytitties
Er með 46RH skiptingu úr grand cherokee og vantar NP millikassa aftaná sem er með framdrifsúttakið farþegamegin, held að þetta sé bara np205 kassi úr dodge án þess að ég viti betur, best ef þetta myndi bara boltast á. Hef best lesið að það sé 1,55" 23 rillu inntaksskaft á þessu.

Arnar
773-3430

Re: ÓE np millikassa

Posted: 24.okt 2015, 22:41
frá LFS
Eg a til np 203 ef þu hefur ahuga

Re: ÓE np millikassa

Posted: 24.okt 2015, 23:28
frá brunki
ég á til 205 kassa kemur úr ford

Re: ÓE np millikassa

Posted: 25.okt 2015, 10:08
frá jongud
Það eru til fleiri kassar en gamli NP205 hlunkurinn sem gætu hentað. Dana 300 kemur fyrst upp í hugann. Svo eru líka aðrir kassar með þessum dæmigerða sex bolta hringmáti. NP208 er annar gamall og góður og svo var minnir mig líka hægt að fá NP246 með úttakið farþegamegin.

Re: ÓE np millikassa

Posted: 25.okt 2015, 11:40
frá tnt
gæti átt þetta til,tékka á því

Re: ÓE np millikassa

Posted: 20.sep 2017, 17:40
frá hlynur96
vanntar líka svona kassa