Síða 1 af 1

MMC L-200 4x4 árgerð 1991

Posted: 16.sep 2015, 10:35
frá ihþ
Góðan dag.

Ég er að dunda við að gera upp gamlan Pickup sem hefur verið í eigu föður míns í rúm 20 ár. Þetta er L-200 Extra cap 4x4 bíllinn með bensín vél.
Mig vantar ýmislegt ef menn eiga eitthvað í svona bíla t.d bílstjórasætið, lok á hanskahólfið (brúnt), bremsudælur að framan, framstuðara, frambretti og e.t.v eitthvað fleira. Endilega sendið mér línu hér eða á tungata10@snerpa.is ef þið vitið um eitthvað svona dót.

Re: MMC L-200 4x4 árgerð 1991

Posted: 16.sep 2015, 15:38
frá biturk
Hvernig vél er i honun

Re: MMC L-200 4x4 árgerð 1991

Posted: 16.sep 2015, 19:42
frá ihþ
2 lítra bensínvél held ég.