Síða 1 af 1

Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 18.aug 2015, 23:34
frá Svenni30
Sælir/Sælar

Er að byrja rifa Hilux.

Smá um bílinn. Búið að setja 22rte turbo úr 4runner
Bíllinn er 1990 módel
70 cruiser hásing að framan með minnir diskalás og 5:71 hlutfalli
Að aftan er no-spin læsing og 5:71 hlufall
body er búið af ryði
Grindin er mjög góð og er orðinn fornbíll, grindin selst með skráningu

Er búinn að lofa vél og kössum
sætin og lamir, afturdempara. Grill stuðara og hurðarhúna.
Afturstuðari, kastaragrind, dekk og felgur
vatnskassi, Huddhlif, rúðpisskútinn, Brettakantar. veltistyrið,
allir kastarar
Svo veit ég ekki alveg hvað ég geri með hásingar og grind.
Sumir vilja allan pakkan og sumir staka hluti

Eitthvað af myndum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 19.aug 2015, 10:27
frá ÁstþórIngi
Ertu til í að láta afturdrifskaftið ?

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 20.aug 2015, 14:56
frá Svenni30
Helst ekki. Ætlaði mér að reyna selja grindina með hásingum og öllu.
Grindin er til sölu á 150 þús. Með öllu.
Hásingar.sköftum.2 bensíntankar.gormar. fr og af.
Stýrismaskínu.

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 26.aug 2015, 23:34
frá Viggosmari
Hvar ertu á landinu ?

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 26.aug 2015, 23:48
frá Svenni30
Er á Dalvík

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 26.sep 2015, 21:25
frá lubbi
Er grindin farin ?

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 27.sep 2015, 18:42
frá Svenni30
Sæll. Já er seld. Og nánast allt úr þessum bíl

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 28.sep 2015, 12:24
frá malarar
Áttu hlerann?

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 28.sep 2015, 13:47
frá Svenni30
Nei fór með pallinum

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 24.okt 2015, 18:11
frá gulli77
áttu til kanta

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 24.okt 2015, 20:33
frá Svenni30
Nei því miður. Eru seldir

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 08.feb 2017, 12:53
frá svarti sambo
Er Kastaragrindin ekki farin.

Re: Hilux Extra Cap í niðurrifi

Posted: 08.feb 2017, 19:45
frá Svenni30
Sæll. Jú hún er farinn ásamt öllu úr þessum bíl