Síða 1 af 1
					
				Gírkassapúði í Terrano ll
				Posted: 14.júl 2015, 16:57
				frá ihþ
				Mig vantar gírkassapúða í Terrano ll 2.7 Tdi 1999. Er ekki einhver sem lumar á svoleiðis fyrir mig ?
			 
			
					
				Re: Gírkassapúði í Terrano ll
				Posted: 14.júl 2015, 23:46
				frá ellisnorra
				Jú, ég. Losaði hann í dag, ríf hann úr á morgun eða hinn. Lítur vel út en á eftir að handleika hann til að sjá hvort hann sé í lagi eða ónýtur.
Er að rífa terrano, eitthvað til af nothæfum pörtum. Sími 8666443
			 
			
					
				Re: Gírkassapúði í Terrano ll
				Posted: 15.júl 2015, 14:14
				frá ihþ
				Þú kannski hendir hér inn hvort hann er í lagi.
			 
			
					
				Re: Gírkassapúði í Terrano ll
				Posted: 21.júl 2015, 00:13
				frá ellisnorra
				Gírkassapúðinn er kominn undan og í mjög fínu standi. Greinilega ekki original, það er strikamerki á honum.