Síða 1 af 1

ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Posted: 15.maí 2015, 02:05
frá Svenni30
Sælir, hvernig intercooler mæla menn með fyrir mig ?
Er með Hilux sem er verið að setja 3.1 isuzu í.
Langar frekar í front mount intercooler en top mount.
Væri til í að kaupa ef einhver er með cooler sem ég gæti notað

Re: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Posted: 15.maí 2015, 20:20
frá Svenni30
Hvað Cooler gæti gengið fyrir mig ? Á enginn neitt í geymslunni hjá sér

Re: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Posted: 15.maí 2015, 23:04
frá hobo
Ég á einn yfirliggjandi úr trooper. Er ekki hægt að nota hann að framan?

Re: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Posted: 16.maí 2015, 00:13
frá Svenni30
Jú það gæti verið. Ætla aðeins að skoða þetta þegar vélin verður kominn í. Hef samband við þig Hörður

Re: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Posted: 19.maí 2015, 13:12
frá Svenni30
Kominn með kælir. Takk samt Hörður. Fékk front mount kælir úr Iveco held að hann passi þarna að framan.